Temple til Spurs

Garret TempleSan Antonio Spurs bættu í gær við sig fjórtánda leikmanninum, sem er nýliðinn Garret Temple.

Temple er 198 cm skotbakvörður/bakvörður, en hann er þegar búinn að spila fyrir Sacramento Kings og Houston Rockets á tímabilinu.

Hann er með 4,0 stig að meðaltali í leik, 73,4 prósent nýtingu í vítum og 1,2 fráköst. 

Nú er meðalaldur Spurs-liðsins nákvæmlega 27 ár, en á síðasta tímabili (2008-2009) var hann um 31 ár.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband