O'Neal sendur í sturtu eftir viðskipti við Sammy D

Jermaine O'NealJermaine O'Neal var sendur í sturtu í leik Philadelphia 76ers og Miami Heat í nótt fyrir að slá í andlit Samuel Dalembert í miðjum þriðja leikhluta.

O'Neal var búinn að fá sína fyrstu tæknivillu og var því rekinn út, en Dalembert fékk sína fyrstu með þessum viðskiptum og hélt því áfram.

Rétt fyrir átökin hafði Dalembert potað í auga O'Neal, en þá líklega óvart. Eftir eitt leikhlé hófst "slagurinn" þar sem aðilarnir hlupu upp völlinn og beittu brögðum sínum bæði í einu. Villa var dæmd og O'Neal varð pirraður og tók í andlit Dalembert, og þannig kvaddi hann leikinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband