Söguhornið: Earvin "Magic" Johnson

Magic JohnsonEarvin Magic Johnson var valinn fyrstur í nýliðavalinu árið 1979 af Los Angeles Lakers.

Hann var í Michigan State-skólanum í tvö tímabil, og eins og fyrr segir var hann síðan valinn númer 1.

Nýliðatímabil hans, 1979-80, skoraði hann 18,0 stig gaf 7,3 stoðsendingar og tók 7,7 fráköst að meðaltali í leik.

Earvin var yfir 2 metrar og var bakvörður sem er mjög óvenjulegt. Flestir menn yfir 2 metrar á hæð eru framherjar eða miðherjar.

Johnson var og er einn besti körfuboltamaður allra tíma, eins og allir vita en þurfti að draga sig í hlé frá körfuboltanum aðeins þrítugur eða svo vegna HIV-verunnar. Hann ætlaði að byrja aftur að leika einu ári síðar, en hætti við eftir undirbúningstímabilið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband