Cedric Jackson til Spurs

Cedric JacksonBakvörðurinn Cedric Jackson samdi fyrir stuttu við San Antonio Spurs, en hann var hjá Cleveland Cavaliers síðast, og spilaði þar fimm leiki og skoraði 0,2 stig og gaf 0,4 stoðsendingar.

Spurs vantaði þrettánda manninn í lið sitt, og Cedric varð fyrir valinu og samþykkti beiðni þeirra um að koma í liðið.

Hann skoraði 15,8 stig, reif 5,1 fráköst og gaf 7,4 stoðsendingar að meðaltali í leik með neðri deildarliði sínu, Erie Bayhawks, auk þess sem hann var með 18 í framlagsstigi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband