Fær Reggie Williams annað tækifæri hjá Warriors?

Reggie WilliamsFramherjinn Reggie Williams, hjá Golden State Warriors, er búinn að spila sex leiki með liðinu og er strax kominn með 77 stig (12,8 a.m.t. í leik).

Warriors fengu hann aðeins til tíu daga, en nú er talið að þeir geri annan samning við hann.

Líklega verður sú ákvörðun hvort eigi að semja við hann út árið, eða annan tíu daga samning erfið, því Anthony Morrow, Devean George, Kelenna Azubuike (meiddur) og Corey Maggette eru framherjar hjá Warriors.

Samt sem áður getur Williams spilað skotbakvörð, er aðeins 198 cm, en hinn frábæri skotbakvörður, Monta Ellis, er í byrjunarliði, svo erfitt fyrir Williams verður að komast að.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband