Úrslit næturinnar - Lakers með þrjú töp í röð

LA Lakers höfðu ekki tapað þremur leikjum í röð síðan þeir fengu til sín miðherjann Pau Gasol fyrr en í nótt, þegar þeir töpuðu í nokkuð spennandi leik gegn Orlando Magic, 96-94. 
Kobe Bryant var góður í fyrsta leikhluta (13 stig) en síðan skoraði hann ekki fyrr en í þriðja leikhluta (3 stig). Restina skoraði hann í fjórða (18 stig). 
Toronto 101 Philadelphia 114 - Jack 20 - Young 32
Orlando 96 LA Lakers 94 - Carter 25 - Bryant 34
Detroit 110 Houston 107 (OT) - Prince 29 - Martin 27
Boston 86 Washington 83 - Allen 25 - Thornton 24
Sacramento 102 Oklahoma City 108 - Evans 24 - Durant 27
Denver 118 Portland 106 - Anthony 30 - Bayless 24

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband