Iverson hættur

Allen IversonBakvörðurinn Allen Iverson lagði skóna á hilluna núna fyrir skömmu, en hann hefur átt erfitt uppdráttar síðustu tvö ár.

Iverson var með 26,7 stig, 6,2 stoðsendingar að meðaltali í leik á NBA-ferli sínum, auk þess sem hann stal 2,2 boltum í leik.

Ein af ástæðum þess að Iverson skildi við Sixers var að dóttir hans liggur veik á spítala og A.I. þarf vegna þess að sinna henni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband