Ilgauskas laus
25.2.2010 | 15:11
Miðherjinn Zydrunas Ilgauskas var í dag látinn laus frá samningi sínum hjá Washington Wizards og er honum frjálst að fara hvert sem er fyrir hvaða kostnað sem er.
Cleveland Cavaliers, hans gamla lið, voru að láta niður í "D-League" leikmennina Darnell Jackson og Daniel Green, svo að þeir gætu verið að rýma leikmannahópinn fyrir "The Big Z".
Ilgauskas var skipt til Wizards fyrir stuttu og hefur ekki spilað leik þar, og mun ekki gera, en lið eins og Denver Nuggets og Utah Jazz eru á höttunum á eftir honum, en Cleveland munu líklega landa honum.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Free Agency, NBA | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning