Camby meiddur

Marcus CambyPortland Trail Blazers fengu nýlega til sín miðherjann Marcus Camby, en hann meiddist nú á dögunum í leik gegn NY Nets.

Camby er einn besti varnarmaður deildarinnar, sem sést hér á myndinni, en eins og allir mennskir körfuboltaleikmenn eldist hann og er ekki sami leikmaðurinn í dag og hann var fyrir fimm árum.

Hann er með 7,4 stig, 11,9 fráköst og 2,1 varið skot að meðaltali í leik á tímabilinu (í heildina) en hjá Portland er hann einungis með 2,0 stig, en samt sem áður nákvæmlega 9 fráköst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband