Úrslit næturinnar - Bogut með 20-20 gegn Knicks

New York-MilwaukeeAndrew Bogut skoraði 24 stig og tók 20 fráköst (20-20) í rústi Milwaukee Bucks á New York Knicks, 67-83, í Madison Square Garden í New York.

Þá skoraðu nýju menn Dallas Mavericks (Caron Butler, Brendan Haywood og DeShawn Stevenson) 28 stig og hirtu 29 fráköst í sigri Dallas á Indiana Pacers.

Washington Wizards unnu spennandi sigur  á Chicago Bulls, 101-95, þar sem Andre Blatche skoraði 25 stig og James Singleton tók 12 fráköst, en hann kom frá Dallas fyrr í mánuðinum.

Washington 101 Chicago 95
New York 67 Milwaukee 83
Dallas 91 Indiana 82
Utah 100 Atlanta 105
LA Clippers 98 Charlotte 94

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband