20 ára afmælismót Nettó!

Nettó-mótid20 ára afmælismót Nettó fer fram um helgina. Mótin er betur þekkt sem Samkaupsmótið, en eftir að Samkaup í Reykjanesbæ skipti yfir í Nettó hefur það verið kallað Nettómótið.

Þetta er mikill áfangi og væntanlega verður þetta mót það stærsta í sögu þess.

Vegleg afmælisgjöf verður gefin krökkunum sem spila á mótinu í tilefni tvítugsafmælisins og boðið verður upp á Pizza-veislu í lok móts.

Einnig verður bíó fyrir alla, fyrir yngstu kynslóðina verður sýnd myndin Planet 51, sem er gerð af höfundum Shrek-myndanna og fyrir eldri krakkana verður myndin Old dog.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband