Úrslit næturinnar - Jamison byrjar illa með Cavs

Vince CarterAntawn Jamison hefur ekki byrjað vel með Cleveland Cavliers, eða er hann alla vega ekki að bæta gengi liðsins, en liðið tapaði með sex stigum í nótt fyrir Orlando Magic, 101-95.

Þá unnu Denver Nuggets góðan sigur á Boston Celtics, en í þeim leik skoraði Chauncey Billups 26 stig.

Oklahoma City Thunder unnu sinn níunda leik í röð með öðrum spennusigri, en nú á Minnesota Timberwolves þar sem Russel Westbrook var með þrefalda þrennau, 22 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar.

Orlando 101 Cleveland 95
Denver 114 Boston 105
New Jersey 94 Memphis 104
Detroit 109 San Antonio 101
Minnesota 107 Oklahoma City 109
New Orleans 102 Houston 94
Phoenix 104 Sacramento 88
Golden State 108 Atlanta 104
Portland 89 Utah 93


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband