Breyting á tveimur skiptum

Tracy McGradyÍ nótt varð breyting á tveimur skiptum, Tracy McGrady fór til New York Knicks en ekki Kings og John Salmons fór til Milwaukee Bucks fyrir Joe Alexander og Hakeem Warrick, en akki Francisco Elson og Kurt Thomas.

Hins vegar fór Elson (og Jodie Meeks) til Philadelphia 76ers fyrir Primoz Brezec, Royal Ivey og nýliðarétt í sumar.

T-Mac skiptin:

Knicks
Fá: Tracy McGrady, Sergio Rodriguez
Senda frá sér: Larry Hughes, Jordan Hill, Jared Jeffries

Rockets
Fá: Kevin Martin, Hilton Armstrong, Jordan Hill, Jared Jeffries
Senda frá sér: Tracy McGrady, Carl Landry, Joey Dorsey

Kings
Fá:Carl Landry, Joey Dorsey, Larry Hughes
Senda frá sér:Kevin Martin, Hilton Armstrong, Sergio Rodriguez


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband