Molar um skiptin í NBA

  • Tyrus Thomas var sendur til Charlotte Bobcats fyrir Ronald "Flip" Murray, Acie Law og valréttur í fyrstu umferð í framtíðinni frá Charlotte.
  • San Antonio Spurs sendu miðherjann Theo Ratliff til Charlotte Bobcats fyrir nýliðarétt í annarri umferð árið 2016.
  • Nate Robinson er farinn til Boston Celtics, NYK fá fyrir hann Eddie House, J.R. Giddens og Bill Walker en með honum fer Marcus Landry til Celtics.
  • Dominic McGuire fór í nótt frá Washington Wizards til Kings fyrir nýliðarétt í annarri umferð í sumar.
  • Ronnie Brewer fór til Memphis Grizzlies fyrir nýliðarétt í fyrstu umferð (í framtíðinni).

       Umfjöllun kemur um fleiri skipti í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband