Milicic til T'Wolves - Salmons skipt til Bucks

Darko MilicicJohn SalmonsDarko Milicic var í gær sendur til Minnesota Timberwolves, en hann hefur verið að spila með New York Knicks þetta tímabil, ef það á að kallast að hann hefur verið að spila þar.

Hann fór til Wolves fyrir framherjann Brian Cardinal og óuppgefna upphæð af reiðufé.

 



Chicago Bulls losuðu sig við mikið af launaþakinu þegar þeir skiptu skotbakverðinum Jahn Salmons (12,7 stig, 3,4 fráköst og 2,5 stoðsendingar) til Mailwaukee Bucks.

Fyrir hann fengu þeir leikmenn sem hafa ekki verið að sanna sig síðustu árin, Kurt Thomas (2,8 stig, 3,5 fráköst) og Francisco Elson (0,9 stig, 1,2 fráköst).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband