T-Mac til Kings

Tracy McGradySkotbakvörðurinn Tracy McGrady var í nótt sendur til Sacramento Kings fyrir skotbakvörðinn Kevin Martin.

Báðir leikmenn hafa mikið verið meiddir undanfarið og Martin nánast eyðilagði gengi Kings-manna þegar hann kom aftur inn í liðið, en þá hafði liðið verið nálægt úrslitakeppninni.

McGrady hefur nánast ekki neitt fengið að spila á tímabilinu vegna meiðsla, eða líklega, þó að hann segist vera tilbúinn til þess að spila á ný.

Þessi skipti hafa ekki verið staðfest og ekki er útilokað að NY Knicks komi að skiptunum og taki McGrady áður en yfir lýkur. Í heildina fá Rockets til sín Martin, Sergio Rodriguez, Hilton Armstrong og Kenny Thomas og senda út McGrady, baráttujaxlinn Carl Landry og Joey Dorsey.
 
Rockets
Fá: Kevin Martin, Sergio Rodriguez, Hilton Armstrong, Kenny Thomas
Senda frá sér: Tracy McGrady, Carl Landry, Joey Dorsey
 
Kings
Fá: Tracy McGrady, Carl Landry, Joey Dorsey
Senda frá sér: Kevin Martin, Sergio Rodriguez, Hilton Armstrong, Kenny Thomas

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband