Ólafur Ólafs treður rækilega í "grillið" á Jeremy Caldwell

Jeremy Caldwell þurfti áfallahjálp við þessa troðslu frá Ólafi Ólafssyni, en Grinvíkingar (lið Ólafs) unnu Blika fyrir skömmu.

Ólafur ÓlafssonFyrir þá sem vita ekki hver Ólafur er er hann fyrrum tro'slukóngur Íslands (2008). Hann er fæddur árið 1990 og er uppalinn í Grindavík.

Hann spilaði erlendis í fyrra með unglingaliði, en hann kom aftur heim eftir úrslitakeppnina í fyrra og spilar með Grindavík núna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband