Pierce vann skotkeppnina - Nate vann troðslukeppnina í þriðja sinn
15.2.2010 | 14:09
Framherji Boston Celtics, Paul Pierce vann nauman sigur á nýliða Golden State Warriors, Stephen Curry, í þriggja stiga skotkeppninni um helgina, en aðrir keppendur voru til dæmis Chauncey Billups, Danilo Gallinari og Channing Frye.
Nate "Krypto" Robinson var fyrsti leikmaður sögunnar til þess að vinna sína þriðju troðslukeppni. Troðslukeppnin í ár er talin sú lélegasta og óáhugaverðasta síðan árið 2002, og erum við hjá NBA-Wikipedia fullkomlega sammála því.
Enginn nema Robinson og DeMar DeRozan tróðu flott, en til dæmis Shannon Brown átti bara troðslur sem maður treður í leik, en ekki troðslukeppni.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: All-Star, NBA | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning