Lið Austursins vann Stjörnuleikinn - Wade með tvennu

Dwyane WadeDwyane Wade var með 28 stig, 11 stoðsendingar og 6 fráköst í 139-141 sigri Austursins á stjörnuliði Vestursins.

Dwight Howard skoraði einn þrist (1/2) og var með 17 stig og 5 fráköst. LeBron James var með 25 stig, 6 stoð-
sendingar og 5 fráköst.

Hjá Vestrinu var Steve Nash með 13 stoðsendingar, en Deron Williams átti nokkur stór troð. Í stigaskorinu hjá þeim var Carmelo Anthony hæstur með 27 stig, auk þess sem hann tók 6 fráköst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband