Caron Butler til Mavericks

Josh Howard sækir á Caron ButlerFramherjinn Caron Butler var í nótt sendur til Dallas Mavericks fyrir framherjann Josh Howard, sem hæglega hefur komið úr meiðslum undanfarið.

Nokkrir fyllimenn eru í skiptunum. Drew Gooden og Quentin Ross fara með Howard til DC, en Brendan Haywood og DeShawn Stevenson munu pakka niður og flytja til Texas.

Haywood er frábær 7 feta miðherji með 9,8 stig, 10,3 fráköst og 2,1 varið skot að meðaltali í leik, en auk þess er hann með 56% skotnýtingu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband