Nýliðarnir unnu
13.2.2010 | 14:55
Nýliðaleikurinn fór fram í nótt og unnu nýliðarnir með 12 stigum, 128-140.
DaJuan Blair átti frábæran leik, skoraði 22 stig, tók 23 fráköst og gaf 4 stoðsendingar. Þá skoraði Tyreke Evans 26 stig, tók 6 fráköst og gaf 5 stoðsendingar, en hann var maður leiksins.
Russel Westbrook skoraði 40 stig fyrir Sophmores (leikmenn á öðru ári) en O.J. Mayo gaf 10 stoðsendingar.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: All-Star, NBA | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning