Dagskrá Stjörnuhelgarinnar

All-Star Dallas 2010Við á NBA-Wikipedia (www.nba.blog.is) ætlum að skella okkur á Stjörnuleikinn í Dallas. Við munum væntanlega setja inn myndbönd af leiknum troðslukeppninni og þriggja stiga skotkeppninni.
Við verðum ekki á nýliðaleiknum, en ákveðinn starfsmaður okkar fór klukkan 17:00 í dag til Boston og mun gista þar í eina nótt og fljúga síðan til Dallas og koma þangað á morgun (föstudag).

Föstudagur
Fyrst á morgun verður haldinn fögnunarleikur helgarinnar (00:00 á ísl. tíma). Síðan klukkan 2:00 á okkar tíma verður Nýliðaleikurinn, en þar eigast við nýliðar og leikmenn á öðru ári (Sophmore).

Klukkan 3:00 verður síðan haldinn Stjörnuleikur neðri deildar NBA (NBA D-League). Allt þetta verður haldið í AMerican Airline Center nema D-League hátíðin.

Laugardagur
Haldinn verður leikur að nafni H-O-R-S-E (kl. 00:00 í All-Star Jam Session) en það er A-S-N-I hérna heima. Klukkan 1:30 verður Haier Shooting Stars keppnin haldin.

Síðan verður Hraðakeppnin (Skills Challenge) haldin, en Derrick Rose vann hana í fyrra. Klukkan 1:30 á okkar tíma verður þriggja stig keppnin haldin í American Airlines Center. Svo verður troðslukeppnin eftir skotkeppninni.

Sunnudagur
Eini viðburður sunnudagsins er Stjörnuleikurinn sjálfur, NBA All-Star Game. Hann hefst klukkan 1:00 hér heima og við munum eins og fyrr segir koma með myndbönd frá honum.

Keppendur í Hraðakeppninni
Leikmaður, lið

StaðaHæðÞyngd
Brandon Jennings, MilwaukeeG6-1169
Steve Nash, PhoenixG6-3195
Derrick Rose, ChicagoG6-3190
Deron Williams, UtahG6-3207

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband