Úrslit næturinnar - Cavs með 12 í röð
10.2.2010 | 13:56
Cleveland Cavaliers hafa unnið 12 leiki í röð í NBA-deildinni. LeBron James hefur skorað 117 stig í 4 leikjum í þessum mánuði, en þrír leikir hafa verið yfir 30 stig í mánuðinum hjá honum.
Mo Williams er hins vegar meiddur, en menn eins og Anderson Varejo og Daniel Gibson hafa stigið mikið upp í fjarveru hans. Einnig eru Delonte West og Leon Powe meiddir hjá liðinu.
Charlotte 94 Washington 92
Cleveland 104 New Jersey 97
Indiana 101 Chicago 109
Philadelphia 119 Minnesota 97
New York 114 Sacramento 118
Miami 99 Houston 66
Memphis 94 Atlanta 108
Milwaukee 81 Detroit 93
Denver 127 Dallas 91
Portland 77 Oklahoma City 89
LA Clippers 99 Utah 109
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning