Úrslit næturinnar - Carter með stigamet sitt á tímabilinu

Pau Gasol
Pau Gasol

Vince Carter setti stigamet sitt á þessu tímabili með því að skora 48 stig í leik Orlando Magic og New Orleans Hornets í nótt. Unnu Magic-menn leikinn með sex stigum, 123-117.

Pau Gasol átti stórleik í nótt gegn SA Spurs þegar hann skoraði 21 stig, reif niður 19 fráköst og gaf 8 stoðsendingar.

Golden State 117-127 Dallas
Orlando 123-117 New Orleans
Los Angeles Lakers 101-89 San Antonio


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband