Roy ekki með í All-Star leiknum vegna meiðsla
9.2.2010 | 15:50
Skotbakvörðurinn Brandon Roy verður ekki með í Stjörnuleiknum á sunnudaginn nk vegna meiðsla, en í stað hans kemur miðherji Los Angeles Clippers, Chris Kaman.
Kaman er með 20,2 stig og 9,0 fráköst að meðaltali í leik en auk þess er hann að verja 1,3 skot að meðaltali í leik.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt 10.2.2010 kl. 16:37 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning