Foster úr leik

Jeff FosterMiðherji Indiana Pacers, Jeff Foster, mun gangast undir bakaðgerð í næstu viku og er því búinn á þessu tímabili.

Það verður mjög sárt fyrir Pacers að missa hann, en hann er að gera 3,1 stig og taka 5,1 frákast að meðaltali í leik.

Foster getur verið mjög klaufskur, en hann er mjög sterkur undir körfunni og er mikilvægur fyrir liðið.

Hann hefur allan feril sinn leikið með Indiana Pacers og hefur spilað í sjö úrslitakeppnum með þeim, en aldrei unnið titil.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband