Verður Pierce með um helgina?

Paul PiercePaul Pierce meiddist á fæti fyrir stuttu og að sögn NBA.com gæti hann verið fótbrotinn, en nú í morgun barst frétt frá Karfan.is að hann væri aðeins tognaður og hann gæti spilað með Boston Celtics um helgina.

Þetta eru ekki amalegar fregnir fyrir Celtics-menn, en þeir hafa verið úr jafnvægi upp á síðkastið með 4 sigra og 6 töp í síðustu 10 leikjum, í þriðja sæti austursins.

Pierce er með 18,9 stig að meðaltali í leik, en enginn í Boston-liðinu er með fleiri stig. Auk þess er hann með 3,4 stoðsendingar í leik.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband