Úrslit næturinnar - Rafmögnuð spenna

Rashard Lewis og Dwight HowardÞrír leikir fóru fram í NBA í nótt, og allir voru þeir spennandi. Rashard Lewis tryggði Orlando Magic ótrúlegan sigur á Boston Celtics, Toronto sóttu tveggja stiga sigur í Madison Square Garden og Phoenix Suns unnu sætan sigur á Dallas Mavs.

New York 104 Toronto 106
Orlando 96 Boston 94
Phoenix 112 Dallas 106
 
Stig: David Lee (NYK) með 29 stig.
Fráköst: David Lee (NYK) með 18 fráköst.
Stoðsendingar: Steve Nash (PHX) með 11 stoðsendingar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband