Areans og Crittenton búnir á tímabilinu

Gilbert Arenas og Javaris Crittenton
Bakverðirnir Gilbert Arenas og Javaris Crittenton voru í gær dæmdir í leikbann út tímabilið fyrir að hafa mætt með skotvopn í búningsklefa liðsins á jóladag.
 
Þetta er eitt lengsta keppnisbann sem um getur í NBA að undanskuldum þeim sem tengjast eiturlyfjamisferli.
Arenas, sem er þekktur "ólatabelgur", segir að þetta hafi bara verið smá grín hafi farið yfir strikið.
 
Arenas var hér um bil orðinn ofurstjarna í NBA fyrir nokkrum árum áður en hann meiddist alvarlega á hné og var frá keppni í um það bil tvö ár. Hann ætlaði svo að sanna sig að nýju í ár en verður að bíða með það fram á næsta haust.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband