Devin Brown til Bulls fyrir Aaron Gray

Devin BrownÍ gær skiptu New Orleans Hornets skotbakverðinum Devin Brown til Chicag Bulls fyrir miðherjann Aaron Gray.

Brown hefur byrjað í nánast öllum leikjum sínum með Hornets á leiktíðinni, hefur skorað 9,7 stig og tekið 2,8 frákast í leik.

Gray hefur ekki blómstrað eins mikið og Brown, en hann er með 2,3 stig og og 2,0 fráköst að meðaltali í leik.

Hins vegar þegar maður ber saman tapaða bolta hjá leikmönnunum, þá er Gray með 0,13 tapaða í leik en Brown 1,5. Reyndar spilar Brown 25 mínútur í leik en Gray aðeins 6.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband