Úrslit næturinnar - Turk kláraði Lakers

Chirs DuhonHedo Turkoglu skoraði úr tveimur vítum þegar ein sekúnda var eftir af leik Toronto Raptors og LA Lakers í nótt. Kobe Bryant komst í kunnuglega stöðu þegar hann átti lokaskotið en það geigaði, svo Raptors unnu ein stigs sigur á Lakers, 106-105.

Þá unnu Dallas Mavericks 50 stiga sigur á New York Knicks, en Knicks hafa tapað 6 af síðustu átta leikjum sínum. Mavericks voru án Jason Kidd í leiknum en aðrir menn stigu mikið  upp, eins og Rodrigue Beaubois.

Chris Duhon hefur hitt skelfilega upp á síðkastið og hér að ofan er sýnishorn af því. Í síðustu sjö leikjum hefur hann hitt úr 6 skotum af 40.

Úrslitin eru eftirfarandi:

New York 78 Dallas 128
Washington 78 LA Clippers 92
Toronto 106 LA Lakers 105

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband