Jackson til Cavaliers

Cedric JacksonCleveland Cavaliers, sem tróna á toppi Austursins, sömdu í gær við bakvörðinn Cedric Jackson, en Jackson var í Cleveland State háskólanum.

Í Erie BayHawks var Jackson með bestu mönnum, en þar var hann síðast. Hann var með 14,7 stig, 7,6 stoðsendingar og 4,6 fráköst.

Hann verður 23 ára í mars, en hann er fæddur þan 5. mars árið 1986. Hann hefur enn ekki spilað leik með Cavaliers, en hann mun líklega spila með þeim gegn Miami Heat í nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband