Úrslit næturinnar - Cavs unnu með einu

Cleveland Cavaliers unnu eins stigs sigur á Oklahoma City Thunder í nótt, 100-99. Daniel Gibson, sem var í byrjunarliði Cavs í fyrsta skipti, í tvö ár, tryggði þeim sigurinn, en aðalbakvörður þeirra, Mo Williams, er meiddur.

LeBron James skoraði 37 stig, tók 9 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Í framlengdum leik Orlando Magic og Charlotte Bobcats skoraði Dwightt Howard 10 stig, varði 7 skot og tók 20 fráköst, en Magic unnu með 11 stigum, 106-95.

Charlotte 95 Orlando 106
Indiana 97 Philadelphia 107
Cleveland 100 Oklahoma City 99
Miami 115 Sacramento 84
Detroit 93 Portland 97
Houston 97 Chicago 104
Milwaukee 127 Minnesota 94
Utah 116 New Jersey 83
Phoenix 112 Golden State 103
Denver 116 New Orleans 110

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband