Úrslit næturinnar

Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Philadelphia 76ers vann ótrúlegan 11 stiga sigur á Úrlit næturinnarDallas Mavericks, Tim Duncan komst loksins yfir 20.000 stigin í tapi Spurs gegn Houston Rockets og síðan vann Chicago Bulls óvæntan sigur á Phoenix Suns, 104-115.
Stig: Derrick Rose (CHI), Dwyane Wade (MIA) og Steph Curry (GSW) allir með 32 stig.
Fráköst: David Lee með 17 fráköst.
Stoðsendingar: Tony Parker og Dwyane Wade báðir með 10 stoðsendingar.
 
 
 
 
 
Toronto 101 Milwaukee 96
Washington 88 Miami 112
Philadelphia 92 Dallas 81
Orlando 100 Sacramento 84
Boston 98 Portland 95
Atlanta 103 Charlotte 89
Detroit 93 Indiana 105
New York 105 LA Lakers 115
Memphis 86 Oklahoma City 84
Minnesota 94 New Orleans 96
San Antonio 109 Houston 116
Golden State 111 New Jersey 79
Phoenix 104 Chicago 115

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband