All-Star byrjunarliðin tilbúin

Þrír af betri leikmönnum Stjörnuleiksins, KB24, D12 og LBJ23.Byrjunarliðin fyrir Stjörnuleikinn eru tilbúin. Ef einhver veit ekki hvað stjörnuleikurinn er þá safnast saman bestu leikmenn deildarinnar og etja kappi.

Eins og allir vita þá er Kobe, LeBron og Dwight Howard í byrjunarliðum í sinni deild, en þeir sjást hér á myndinni.

Leikurinn verður haldinn í Cowboy's Stadium í Dallas þann 14. febrúar næstkomandi og er enn hægt að panta miða.

Svona líta byrjunarliðin út:

 
 
Í troðslukeppninni verða kunnugir og ókunnugir menn, "Krypto-Nate" verður á sínum stað þarna niðri og Shannon Brown mætir á svæðið. Dwight Howard gaf ekki kost á sér og ekki heldur LeBron James, en Shaquille O'Neal vill að Kobe, hann sjálfur, Dwight og James taki þátt. 
 
Svona er uppstillingin á keppninni:
 
Shannon Brown
Nate Robinson
DeMar Derozan
Eric Gordon
Gerald Wallace

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband