Úrslit næturinnar - Rasual Butler skoraði 33 stig í tapi Clippers

LA Clippers töpuðu tæpt í nótt gegn Cleveland Cavaliers með einu stigi, en framherjinn Rasual Butler skoraði 33 stig og gaf 3 stoðsendingar fyrir Clippers. Á hinum vallarhelmingnum skoraði LeBron James 32 stig, gaf 4 stoðsendingar og tók 4 fráköst í sigri Cavs, 101-102.

 

 

 

Stig: Kevin Durant (OKC) 36 stig.
Fráköst: David Lee (NYK) 17 fráköst.
Stoðsendingar: *Þrír jafnir með 11 stoðsendingar.

* Chris Paul (NOH) Russel Westbrook (OKC) og Brandon Jennings (Bucks) voru allir með 11 stoðsendingar.

 

Indiana 96 - 101 New Orleans
Charlotte 125 - 99 Phoenix
Washington 96 – 86 Sacramento
Detroit 94 - 90 New York
Memphis 92 - 86 San Antonio
Oklahoma 98 - 80 Miami
Utah 112 - 95 Milwaukee
LA Clippers 101 - 102 Cleveland 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband