Prince til Spurs?

Tayshaun PrinceSvo gæti farið að leikmaður Detroit Pistons, Tayshaun Prince, sé á leiðinni til San Antonio Spurs, en Prince er meiddur sem stendur.

Ef hann sé á leiðinni til Spurs mun hann líklega fara þangað fyrir framherjann Richard Jefferson, en hann er með tæp 13 stig að meðaltali í leik, en Prince er með tæp 9.

Hins vegar kostar Jefferson um 4 milljónum dollara meira en Prince og Pistons þurfa að senda einn fyllileikmann með Prince, og Jefferson hefur einnig staðið sig betur á tímabilinu.

Hér getur þú séð fróðleg skipti sem aðalleikmenn eru Prince og Jefferson.

Þessi skipti væru einnig góð fyrir bæði Pistons og Spurs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband