Blake Griffin mun ekki spila á tímabilinu

Blake GriffinFram kom á vefsíðu www.nba.com fyrir örfáum mínútum að nýliðinn Blake Griffin muni ekki spila á tímabilinu vegna aðgerðar sem hann er á leiðinni í.

Vonir Griffin um að rita nafn sitt í sögubækurnar sem nýliði ársins eru þá úti og verður Tyreke Evans líklegast viðtakandi nýliðabikarsins.

Griffin mun þá koma sterkur inn á næsta tímabili, en ef Clippers-menn komast í úrslitakeppnina, þá gæti hann hugsanlega komist í liðið þá ef hann verður tilbúinn.

Blake átti a koma aftur í janúar, en nú mun hann gangast undir þessa hnéaðgerð og mun ekki spila meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ömó

Kalli 15.1.2010 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband