Dallas fá Najera
12.1.2010 | 17:13
New Jersey Nets sendu Eduardo Najera til Dallas Mavericks í dag fyrir skotbakvörðinn Shawne Williams og kraftframherjann Kris Humphries.
Humpries er með 5,2 stig og 3,8 fráköst, en Williams var með 2,8 stig og 3,1 frákast að meðaltali í leik á síðasta tímabili, en hann hefur ekkert spilað á þessu leiktímabili.
Najera er með 3,8 stig og 2,9 fráköst a meðaltali í leik á þessu tímabili, á 15,7 mínútum í leik.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning