Úrslit næturinnar

Rajon Rondo skoraði 26 stig í nótt.Með Joe Johnson í broddi fylkingar unnu Atkanta Hwks mikilvægan útisigur á Boston Celtics. Boston voru án þriggja mmikilvægra leikmanna, Marquis Daniels, Kevin Garnett og Rasheed Wallace. Þá hvíldi Doc Rives skotbakverðina B.J. Walker og og J.R. Giddens og Bill Walker.

Boston voru yfir nánast allan tímann, en þeir komust mest 14 stigum yfir, en með 36 stig frá Joe Johnson og 17 stigum og 6 stoðsendingum frá Jamal Crawford náðu þeir að snúa hlutunum við og vinna sex stig sigur, 96-102.
 
Indiana 105-101 Toronto
Philadelphia 96-92 New Orleans
Chicago 120-87 Detroit
Oklahoma 106-88 New York
Denver 105-94 Minnesota
Phoenix 105-101 Milwaukee
Utah 118-89 Miami
Cleveland 117-114 Golden State
Boston 96 - 102 Atlanta

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband