Agent Zero fær ótímabundið bann

Agent ZeroEins og er talað um alls staðar á öllum körfuboltamiðlum í netheiminum gekk bakvörðurinn Gilbert Arenas með byssu á jóladag, ásamt samherja sínum Javaris Crittenton, en þeir hafa staðið í deilum upp á síðkastið.

Nú hefur formaður NBA, David Stern, tekið þá ákvörðun að senda Arenas í ótímabundið og launalaust leikbann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guð minn almáttugur er hann eitthvað bilaður með byssu á jóladag omg

Kalli 9.1.2010 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband