Úrslit næturinnar - J.R. Smith með lokakörfuna gegn Warriors

Í nótt fóru fram átta leikir í NBA-deildinni og voru nokkrir þeirra mjög spennandi. Indiana Pacers unnu góðan sigur sigur á Orlando Magic, en ekki margir bjuggust við sigri þeirra.
 

Úrslitin eru eftirfarandi:

Charlotte 113-108 Chicago
Indiana 97-90 Orlando
Philadelphia 97-104 Washington
New Jersey 76-98 Milwaukee
Dallas 98-93 Detroit
Portland 105-109 Memphis
Sacramento 109-113 Phoenix
Los Angeles Lakers 88-79 Houston
Denver 123 - 122 Golden State
 
 
Roy Hibbert átti einn af bestu leikjunum með 26 stig, 8 fráköst, 3 stoðsendingar og 4 varin skot, og þá upp í 15. röð!
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband