Ming verður pabbi í sumar

Yao MingYao Ming mun eignast barn í sumar, en móðirin er fyrrum miðherji kvennalandsliðsins, Ye Li, en barnið á að fæðast í júlí á þessu ári.

Ming sem er 227 cm á hæð og Li sem er eitthvað um 190 cm munu líklega eiga stóran miðherja.

Yao mun ekki spila í NBA-deildinni fyrr en á næsta leiktímabili vegna meiðsla, en hann er það hávaxinn að hann á í erfiðleikum með hnén á sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyndin mynd haha

Kalli 6.1.2010 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband