Nýliðavalið í kvöld: Spá um fyrstu fjórtán

Nýliðaval NBA fer fram í kvöld og hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma.

Hér er spá um fyrstu fjórtán völin:

1WashingtonJohn Wall
2PhiladelphiaEvan Turner
3New JerseyDerrick Favors
4MinnesotaWesley Johnson
5SacramentoDeMarcus Cousins
6Golden St.Al-Farouq Aminu
7DetroitGreg Monroe
8LA ClippersLuke Babbitt
9UtahEd Davis
10IndianaEkpe Udoh
11New OrleansPaul George
12MemphisPatrick Patterson
13TorontoCole Aldrich
14HoustonGordon Hayward

Hér geturðu séð valið í beinni útsendingu.


Dalembert til Kings - Bucks fengu Maggette

samuel_dalembert

Samuel Dalembert mun spila fyrir Sacramento Kings á komandi tímabili en honum var skipt þangað fyrir Spencer Hawes og Andres Nocioni.

Nocioni gæti verið mikill fengur fyrir Sixers en hann mun líklega koma inn á fyrir Thaddeus Young í framherjanum og þá gæti hann sett einhverja þrista þar sem Young er ekki mikil skytta.

corey_maggette

Corey Maggette hefur verið skipt til Milwaukee Bucks fyrir Charlie Bell og Dan Gadzuric.

Maggette skoraði 19,8 stig og tók 5,3 fráköst að meðaltali í leik á liðnu tímabili með Golden State Warriors á nýliðnu tímabili en Bell og Gadzuric skoruðu 9,3 stig í leik til samans svo ekki mikið að fá fyrir Warriors, þó þetta sé nú aðallega  upp á launaþakið.


Bloggfærslur 24. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband