Nýliðavalið í kvöld: Spá um fyrstu fjórtán
24.6.2010 | 19:27
Nýliðaval NBA fer fram í kvöld og hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma.
Hér er spá um fyrstu fjórtán völin:
1 | Washington | John Wall | ||
2 | Philadelphia | Evan Turner | ||
3 | New Jersey | Derrick Favors | ||
4 | Minnesota | Wesley Johnson | ||
5 | Sacramento | DeMarcus Cousins | ||
6 | Golden St. | Al-Farouq Aminu | ||
7 | Detroit | Greg Monroe | ||
8 | LA Clippers | Luke Babbitt | ||
9 | Utah | Ed Davis | ||
10 | Indiana | Ekpe Udoh | ||
11 | New Orleans | Paul George | ||
12 | Memphis | Patrick Patterson | ||
13 | Toronto | Cole Aldrich | ||
14 | Houston | Gordon Hayward |
Hér geturðu séð valið í beinni útsendingu.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dalembert til Kings - Bucks fengu Maggette
24.6.2010 | 11:17
Samuel Dalembert mun spila fyrir Sacramento Kings á komandi tímabili en honum var skipt þangað fyrir Spencer Hawes og Andres Nocioni.
Nocioni gæti verið mikill fengur fyrir Sixers en hann mun líklega koma inn á fyrir Thaddeus Young í framherjanum og þá gæti hann sett einhverja þrista þar sem Young er ekki mikil skytta.
Corey Maggette hefur verið skipt til Milwaukee Bucks fyrir Charlie Bell og Dan Gadzuric.
Maggette skoraði 19,8 stig og tók 5,3 fráköst að meðaltali í leik á liðnu tímabili með Golden State Warriors á nýliðnu tímabili en Bell og Gadzuric skoruðu 9,3 stig í leik til samans svo ekki mikið að fá fyrir Warriors, þó þetta sé nú aðallega upp á launaþakið.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)