Færsluflokkur: NBA

Desmond Mason til Nuggets?

Farið gæti svo að hinn samningslausi Desmond Mason sé á leiðinni til Denver Nuggets, en hann gaf það út á dögunum að hann myndi ekki endurnýja samning sinn við sitt gamla lið, Oklahoma City Thunder. Hann mun henta Nuggets frábærlega því J.R. Smith, aðalskotbakvörður þeirra verður ekki með í fyrstu sjö leikjum deildarinnar, en hann er í banni og svo gæti Mason komið inn á fyrir Smith þegar Smith er kominn aftur.


LBJ ánægður hjá Cavs

Kóngurinn LeBron James hefur gefið það út að hann sé ánægður hjá Cleveland Cavaliers og vilji halda áfram með þeim, en hvað kemur næsta sumar? Hann fer líklegast til Cavs eða New York Knicks.


Verður þessi snilli í NYK áður en maður veit af?


Arroyo til Bulls?

Chicago Bulls, sem hafa fullbókaða bakvarðarstöðu eru ekki hættir því þeir gætu verið að krækja sér í bakvörðinn knáa frá Puerto Rico, Carlos Arroyo. Arroyo spilaði í Ísrael síðasta tímabil en hann hefur ekki leikið með Bulls, þrátt fyrir að hafa farið víða í NBA og hann spilaði síðast með Orlando Magic þar sem hann skoraði 6,9 stig og gaf 3,5 stoðsendingar en það var 2007-2008 tímabilið.

Besta tímabil hans var 2003-2004 tímabilið þar sem hann spilaði 71 leik og var í byrjunarliði í 71 leik.
Þá skoraði hann 12,6 stig, gaf 5,0 stoðsendingar og tók 2,6 fráköst að meðaltali í leik.


FA: Eric Snow á spjallinu við A.I.


Daniels endanlega til Boston

The Boston Celtics have signed free agent guard Marquis Daniels.

Daniels is coming off the best of his six seasons, averaging career highs of 13.6 points and 4.6 rebounds in 54 games with the Indiana Pacers, 43 of them starts. The Celtics announced his signing on Tuesday.

The 28-year-old Daniels spent three seasons with Dallas before moving to Indiana. For his career, he is averaging 9.4 points in 351 games, including 109 starts.

At 6-feet-6, Daniels gives the Celtics a big guard to come off the bench. They already have 6-foot-1 Eddie House, known for his 3-point shooting, to substitute for starters Ray Allen and Rajon Rondo.

Daniels að styrkja Boston mikið þar á ferð, en gæti nú verið að hann muni dreifa svínaflensu um borgina?


Top 10 Dunkers - Nr. 9: Dwayne Wade


Top 10 Dunkers - Nr. 10: Vince Carter


Rockets að skipta Barry? - Ekkert nýtt fyrir Yao

Svo gæti farið að úrslitakeppnislið Houston Rockets séu að leggja upp skipti fyrir skotbakvörðinn Brent Barry, en Barry kom frá San Antonio Spurs síðasta sumar þegar leikmaðurinn var samningslaus.

Engar góðar upplýsingar hafa borist til miðherjans Yao Mings en Ming spilaði ekki á móti LA Lakers í úrslitakeppninni vegna meiðsla, og gætu þau meiðsli átt sinn part af köku í að eyðileggja feril Yaos.


Jackson til Mavs? - Boozer að eyðileggja ferilinn?

On Friday morning, I spoke with a source very close to the Golden State front office who tells me that Nellie is leading serious in-house conversation about proposing a trade to the Mavs that would move a rotation-caliber player from Golden State to Dallas in exchange for cap relief.

DallasBasketball.com

Svo gæti farið að framherjinn knái Carloz Boozer sé á leiðinni til Suður-Afríku, en ef það er rétt þá er hann gjörsamlega búinn að eyðileggja feril sinn nema að hann stoppi aðeins í nokkrar vikur og fari svo aftur í NBA því engin frægð, engir peningar og nánast enginn körfubolti liggur við.

 


Bill Laimbeer og Reggie Theus verða hægri hönd Rambis þetta ár

Bill Laimbeer hefur tekið af sér það hlutverk að sitja við hlið Kurt Rambis, en Rambis sem tók nýlega
við þjálfarastóli Timberwolves hefur ekki enn sannað sig þar sem hann hefur ekki ennþá fengið góða menn til liðsins. Einnig hefur Reggie Theus gengið til liðs við þá en hann átti frábæran feril, nákvæmlega eins og Laimbeer sem var einn besti miðherji NBA-deildarinnar er hann spilaði með Detroit Pistons á sínum tíma.

Laimbeer hefur stýrt liði Detroit Shock í WNBA síðustu ár og leiddi þær stelpur meðal annars til meistaratitils þrisvar. Besta tímabil Laimbeers var 84-85 þar sem hann skoraði 17,5 stig og hirti 12,4 fráköst.

Theus átti glæstan feril og spilaði hann fyrstu 5 og hálf tímabil sín með Chicago Bulls, fór þaðan til Kansas City og flakkaði eitthvað um eftir það.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband