Færsluflokkur: NBA

Abdul-Jabbar með hvítblæði

Einn sigursælasti og besti miðherji í sögu NBA-deildarinnar, Kareem Abdul-Jabbar, tilkynni í gær að hann hefur verið greindur með sjúkdóminn hvítblæði.

Hvítblæði er illkynja sjúkdómur sem lýsir sér með auknum fjölda hvítra blóðkorna. Hvítblæði er stundum kallað blóðkrabbi og eins og í öðrum krabbameinum eru illkynja frumurnar ekki aðeins of margar heldur gegna þær ekki lengur réttu hlutverki í samfélagi frumnanna og trufla auk þess eðlilega starfsemi annarra frumna.
 
Jabbar segist vera vongóður og að hann geti alveg haldið áfram að þjálfa hjá LA Lakers, en hann er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi.

   


Úrslit næturinnar

Orlando 93
Charlotte 81
Washington 76
Miami 90
Denver 90
Chicago 89
Portland 93
Memphis 79
Houston 103
Dallas 121
Oklahoma City 98
Sacramento 101

Golden State - Minnesota (umfjöllun)

Minnesota Timberwolves eru ekki að "brillera" þessa dagana en þeir eru í neðsta
sæti vesturdeildarinnar með 1/7 eða 12,5% sigurhlutafall. Keppinautar þeirra í nótt, Golden State Warriors, eru þó að standa sig með prýði þar sem þeir eru í 13. sæti og hafa staðið sig vel síðustu dagana.

Leikur liðanna byrjaði jafn, eftir fyrsta leikhlutann var staðan 33-29, Warriors-mönnum í vil og Kelenna Azubuike hafði skorað 14 stig í leikhlutanum. Þá gaf Stephen Jackson 4 stoðsendingar í lotunni og Jonny Flynn var með 9 stig.

Í öðrum leikhluta tóku Golden State yfir leiknum, Nathan Jawaai byrjaði á að skora úr "lay-up" fyrir Wolves en eftir það var ekkert eftir af orku þeirra. Aleksandar Pavlovic átti fyrstu þriggja stigakörfuna í lotunni, en þegar 9 mín. og 53 sekúndur lifðu af leikhlutanum setti Monta Ellis niður 14. stigið sitt úr stuttskoti og það skot kippti Wolves-mönnum úr lið. Leikhlutinn fór 41-26
fyrir Warriors og í þegar lið héldu til búningsherbergja var staðan 74-55.

Sá þriðji var í höndum Warriors-manna, leikhlutinn fór 37-22 fyrir þeim en auðvitað áttu Wolves sínar ágætu stundir, t.d. þegar Pavlovic smellti niður stórum þrist.

Fjórði leikhlutinn var einnig í eigum Golden State, þeir báru höfuð og herðar yfir öllum í Oracle Arena, sem er heimavöllur Warriors og unnu leikhlutann, 35-28 en leikhlutann áttu þeir Kelenna nokkur Azubuike og Anthony Morrow, en saman skoruðu þeir 19 stig í honum (GSW skoruðu 16 fyrir utan þá tvo).

Stigahæstir í leiknum var Kelenna Azubuike með 31 stig, auk þess sem hann reif 4 fráköst. Svo virðist sem Stephen Jackson sé ekki í fýlu lengur, en hann var einn besti maður vallarins með 10 stig, 6 fráköst, 15 stoðsendingar, 4 stolna bolta og hann varði 2 skot. Hann tapaði aðeins þremur boltum og fékk eina villu á sig, +35 í framlagsstigi. Steph Curry var með 8 stig og 5 stoðsendingar, Monta Ellis með 18 stig og 10 fráköst, Anthony Morrow var með 20 stig og 4 fráköst (+ 4 stoðs.), Anthony Randolph skoraði 23 stig og tók 7 fráköst, varði 3 skot og braut tvisvar sinnum af sér. Allir nema tveir leikmenn skoruðu 10 stig+ nema tveir og það voru Mikki Moore (2) og Steph Curry (8).

Hjá Wolves var Jonny Flynn bestur með 20 stig, 6 stoðsendingar og 5 fráköst, Ramon Sessions skoraði 11 stig og Damien Wilkins reif niður 10 fráköst. Al (Big Al) Jefferson var með 23 stig, en hann hefur ekki hirt mikið af fráköstum, aðeins 6,1 (3 fráköst í nótt).


Úrslit næturinnar

Það var heldur betur skorað svakalega mikið í nótt, en San Antonio Spurs skoruðu 131 stig og Raptors 124. Þá unnu Golden State Warriors sinn þriðja sigur og nú gegn Minnesota Timberwolves, 14-105. Tvennt áhugavert gerðist í nótt, en Spurs hafa aldrei skorað þetta mikið undir stjórn Gregg Popovich í venjulegum leik og nú voru þeir án Tim Duncan og Tony Parker.
Þá ga Spánverjinn Jose Calderon sína 2000. stoðsendingu á ferlinum. 
Phoenix 119
Philadelphia 115

Utah 95
New York 93

Toronto 124
San Antonio 131

New Orleans 112
LA Clippers 84

Minnesota 105
Golden State 146

Leikir næturinnar - Myndbönd


Úrslit næturinnar

Sex leikir fóru fram í nótt og áttu Orlando Magic í vandræðum með Oklaoma City, en með þessu áframhaldi munu Thunder eiga séns á að komast í úrslitakeppnina í ár, en þeir þeir eru með þrá sigurleiki og þrjá tapaða, 50% sigurhlutfall. Úrslit næturinnar eru eftirfarandi:
Philadelphia 81
Detroit 88
Phoenix 102
Washington 90
Orlando 74
Oklahoma City 102
Golden State 107
Sacramento 120
Minnesota 93
Portland 116
New Orleans 88
LA Lakers 104

Úrslit næturinnar

Denver Nuggets 100 - 125 Atlanta Hawks

Boston Celtics 86 - 76 New Jersey Nets

Charlotte Bobcats 90 - 93 Chicago Bulls

Toronto Raptors 101 - 129 Dallas Mavericks

New York Knicks 87 - 102 Milwaukee Bucks

Sacramento Kings 104 - 99 Utah Jazz

Memphis Grizzlies 110 - 113 Los Angeles Clippers

Heimalið undirstrikuð - Sigurlið í rauðu

 


ESPN.com: Iverson skips Clippers game

Disgruntled Memphis guard Allen Iverson returned to his home in Atlanta after receiving permission to leave the team to attend to personal business.

Team owner Michael Heisley gave the four-time NBA scoring leader permission to skip the Grizzlies' game Saturday night against the Los Angeles Clippers following a 114-98 loss to the Lakers the night before.

According to a team spokesman, Iverson participated in a walkthrough at the team's hotel in the morning and then hopped a flight in the afternoon after he and personal manager Gary Moore met with Heisley.

Iverson has played in three games since returning from a hamstring injury, averaging 12.3 points, 3.7 assists and 22.3 minutes. Coach Lionel Hollins spoke to him briefly before he left, but would not elaborate on the conversation.

"It's a personal issue that they asked for permission to go attend to," Hollins said. "It was granted, and it's indefinite. I have no other information."

Iverson played 21 minutes against the Lakers, making two of five shots and finishing with eight points and three assists. In the postgame dressing room, the 10-time All-Star reiterated his displeasure about coming off the bench for the first time in his 14-year career.

"It's something that I never did in my life, so obviously it's a big adjustment," he said. "I'm so tired of discussing that, talking about that, every single day. It's just not something that I want to discuss. That's something you've got to ask the coach. He makes all the decisions around here. Obviously, they signed me for a reason. They've been watching me play this game for 13 years, and they know what I do on the basketball court."

Iverson also acknowledged that he had become a distraction.

"When I hear anything about the Memphis Grizzlies, I don't hear you guys talk about anything other than the situation with me coming off the bench," he said Friday. "I mean, there's got to be something else with this team to talk about besides that. But I guess that sells a lot better than anything else when it comes to this team."

The worst part of his situation, Iverson said, was that he and Hollins have not discussed the situation in private.

"That's probably why it's at this point right now," Iverson said. "It's probably going to always be hard for me and him to see eye-to-eye, because we've never even talked to each other. Obviously that's what you do if you're trying to accomplish the same goal."

When asked before Saturday's game to respond, Hollins bluntly: "If Allen wants to talk to me, my door is open. I talk to him during the game before the game and after the game.

"I understand star power, and that's to be expected," Hollins added. "I wouldn't mind even talking about Allen's star power if it was about the game and his performance during the game, versus what Allen has said and what he will or won't do."

The Grizzlies used Marcus Williams as the backup point guard against the Clippers.

"It's the way we'd been going since training camp, until the last three games," Hollins said.

Asked if he had any timetable as to when Iverson might start for the Grizzlies, Hollins said: "I have no comment about that."


Jason Kidd gerir sig að fífli


Úrslit næturinnar

New Jersey - Philadelphia  94 - 97

Washington - Indiana 86 - 102

Atlanta - Charlotte 83 - 103

Detroit - Orlando 103 - 110

Denver - Miami 88 - 96

Phoenix - Boston 110 - 103

Milwaukee - Minnesota 87 - 72

Toronto - New Orleans 107 - 90

Cleveland - New York 100 - 91

Oklahoma - Houston 94 - 105

Memphis - Los Angeles 98 - 114

San Antonio - Portland 84 - 96

Los Angeles Clippers - Goldenstate 118 - 90


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband