Færsluflokkur: NBA
Úrslit næturinnar
8.1.2010 | 19:10
Einn leikur fór fram í nótt og voru það New York Knicks sem tóku á móti Charlotte Bobcats. Leikurinn var mjög spennandi allan tímann en í lokin náðu Knicks að kreista fjögurra stiga sigur, 97-93.
Stig: Wilson Chandler, 27 stig og Stephen Jackson, 26 stig.
Fráköst: Jared Jeffries, 10 fráköst.
Stoðsendingar: Raymond Felton, 9 stoðsendingar.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ESPN.com: Sixers guarantee Iverson's contract
7.1.2010 | 19:31

The Sixers could have waited until Wednesday -- the final day -- to guarantee the remainder of his prorated one-year contract worth $1.3 million. Iverson was signed by the Sixers as a free agent on Dec. 3.
Philadelphia is 4-5 with Iverson in the lineup. The 34-year-old also sat out four games with arthritis in his left knee.
Iverson is averaging 15.7 points and 4.7 assists in 33 minutes a game.
"Since his arrival, Allen has done everything asked of him and has been an excellent teammate," Sixers general manager Ed Stefanski said in a statement before the Sixers faced the Washington Wizards on Tuesday night.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Agent Zero fær ótímabundið bann
7.1.2010 | 19:29
Eins og er talað um alls staðar á öllum körfuboltamiðlum í netheiminum gekk bakvörðurinn Gilbert Arenas með byssu á jóladag, ásamt samherja sínum Javaris Crittenton, en þeir hafa staðið í deilum upp á síðkastið.
Nú hefur formaður NBA, David Stern, tekið þá ákvörðun að senda Arenas í ótímabundið og launalaust leikbann.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Úrslit næturinnar
7.1.2010 | 17:39
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ming verður pabbi í sumar
5.1.2010 | 16:20
Yao Ming mun eignast barn í sumar, en móðirin er fyrrum miðherji kvennalandsliðsins, Ye Li, en barnið á að fæðast í júlí á þessu ári.
Ming sem er 227 cm á hæð og Li sem er eitthvað um 190 cm munu líklega eiga stóran miðherja.
Yao mun ekki spila í NBA-deildinni fyrr en á næsta leiktímabili vegna meiðsla, en hann er það hávaxinn að hann á í erfiðleikum með hnén á sér.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Úrslit næturinnar - Devin Brown skoraði 30 stig fyrir Hornets
5.1.2010 | 15:46
Devin Brown, leikmaður New Orleans Hornets skoraði 30 stig í nótt og tók 4 fráköst, en hann hefur ekki skorað jafn mikið í einum leik. Hornets unn leikinn í nótt gegn Utah Jazz, 87-91.
Deron Williams var eð venju með tvöfalda tvennu, 17 stig og 11 stoðsendingar. Þá skoraði Paul Millsap 6 stig og 13 fráköst.
Úrslitin eru eftirfarandi:
Heat 95 - 72 Hawks
Bulls 85 - 98 Thunder
Jazz 87 - 91 Hornets
Clippers 105 95 Blazers
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
4.1.2010 | 19:57
Los Angeles (Lakers) 131 - Dallas 96
Knicks 132 - 89 Pacers
Sixers 108 - 105 Nuggets
NBA | Breytt 5.1.2010 kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Úrslit næturinnar
3.1.2010 | 11:56
Nets 86 - 94 Cavaliers
Heat 97 - 107 Bobcats
Pacers 122 - 111 Timberwolves
Wizards 86 - 97 Spurs
Celtics 103 - 96 Raptors
Bulls - 101 93 Magic
Hornets 99 - 95 Rockets
Bucks 103 - 97 Thunder (OT)
Suns 103 - 128 Grizzlies
Jazz 95 - 105 Nuggets
Blazers 105 - 96 Warriors
Kings 91 - 99 Mavericks
Hins vegar var leikur Miami-manna og Bobcats nokkuð spennandi, en þegar tæpar 10 mínútur voru eftir af leiknum leiddu Bobcats-menn með tveimur stigum, 78-80. Stephen Jackson var að "drita" í leiknum og skoraði 35 stig og tók 8 fráköst.
Einn leikur í viðbót var spennandi og það var framlengdi leikurinn, Bucks-Thunder. Stigaæstur á vellinum var Kevin Durant með 31 stig, en það dugði ekki til og Bucks unnu 6 stiga sigur, 103-97. Hjá sigurliðinu var Michael Redd með 27 stig og 7 fráköst.
Án Melo og Billups voru Denver Nuggets ekki í vandræðum með Utah Jazz, en í nótt stigu bara aðrir menn upp, til dæmis Ty Lawson (18 stig, 9 stoð) og Aaron Afflalo (13 stig).
Memphis Grizzlies unnu ótrúlegan 25 stiga sigur á Phoenix Suns (á heimavelli Suns-manna), 103-128. O.J. Mayo skoraði 25 stig og gaf 4 stoðsendingar en nýliðinn Sam Yong átti hörkuleik með 22 stig. Þá skoraði Hasheem Thabeet 10 stig, tók 5 fráköst og varði 3 skot, sem er besti leikur ferils hans.
Brandon Roy, Blazers, 37 stig.
Emeka Okafor, Hornets, 16 fráköst.
Steve Nash, Suns, 13 stoðsendingar.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Kobe með ótrúlega lokakörfu
2.1.2010 | 10:54
Kobe Bryant er nokkrum sinnum búinn að senda heim flautukörfur sem vinna leikinn fyrir LA Lakers á tímabilinu, en í nótt gerði hann það enn og aftur, nú gegn Kings.
Hawks 108 - 112 Knicks
Wolves 94 - 106 Magic
Lakers 109 - 108
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þjálfari Rockets, Rick Adelman, fær framlengdan samning
1.1.2010 | 19:49
Adelman, whose winning percentage with the Rockets is better than any coach in franchise history, had gone into his third season with the Rockets in the final guaranteed of year of his contract, with the Rockets intending to address his contract situation in the off-season.
"I'm going to pick up his option," Alexander said. "We're going to do it soon, relatively soon."
"I think he's done a terrific job. He's taken a team that has lost two key starters and he melded the team and he's won. That's what we want here. He's very self-effacing. He only cares about which I love is the team and winning."
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)