Færsluflokkur: Íþróttir
Blake Griffin að "chilla" í hafnabolta
8.9.2009 | 17:42


Íþróttir | Breytt 28.11.2009 kl. 19:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ísrael - Makedónía í loftinu
8.9.2009 | 15:32
Evrópumótið í körfuknattleik fer hratt af stað en nú etja Makadónar og Ísraelar kappi og hægt er að sjá tölfræði hér. Eins og nú stendur eru Makadónar yfir, 39-40. Einnig eigast við Þjóðverjar og Rússar, en Þjóðverjar eru sem stendur að vinna 45-31.
Fara þá þessir leikir fram á eftir:
Slóvenía-Serbía
Litháen-Pólland
Grikkland-Króatía
Lettland-Frakkland
Spánn-Bretland
Búlgaría-Tyrkland
Hedo Turkoglu er í liði Tyrklands,
en þeir unnu Litháa í gær og í
dag keppa þeir við lið Búlgara.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Cavs gera glens af Heineken auglýsingunni
8.9.2009 | 15:20
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
The New Jersey Nets are the first NBA team to sell a practice jersey sponsorship, which will put the logo of PNY Technologies on practice uniforms this fall.
The company, a flash-drive manufacturer based in Parsippany, N.J., also bought the naming rights to the Nets' practice facility in East Rutherford, N.J., to be called the PNY Center as part of a two-year sponsorship agreement.
Fyrsta liðið í NBA sem eru með auglýsingu á búningum sínum eru Nets sem fyrr segir, en munu önnur lið fá sér svona og mun þetta ganga svo langt að í fyrsta skipti í sögunni eru auglýsingar framan á aðalbúningum?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Marbury sáttur með NBA feril sinn
8.9.2009 | 14:58
Starbury uppgefin? Eða hvað?...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frakkar unnu Þjóðverja í spennuleik
8.9.2009 | 07:28
Já það var sannkallaður spennuleikur á milli Frakklands og Þýskalands í gærkvöld er Tony Parker og félagar lögðu Dirk Nowitzki og félaga, en eitt rangt við segja Dirk og félagar, hann er ekki með á þessu móti en framkvæmdastjóri NBA liðs hans bannaði honum að vera með.
Serbar unnu óvæntan 66-57 sigur á Pau Gasol og félögum í spænska landsliðinu, en Serbar geta verið hæstánægði með frammistöðu sína.
Leikir gærdagsins:
Grikkland 86-54 Makedónía
Króatía 86-79 Ísrael
Rússland 81-68 Lettland
Frakkland 70-65 Þýskaland
Bretland 59-72 Slóvenía
Pólland 90-78 Búlgaría
Serbía 66-57 Spánn
Tyrkland 84-76 Litháen
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rússar lögðu Letta - Rúst hjá Grikkjum og Makedónum
7.9.2009 | 19:30
Fyrstu tveir leikir EM í körfuknattleik fóru fram í dag og áttust annars vegar við Rússar og Lettar og hins vegar Grikkir og Makedónar.
Rússar kepptu á móti liði Lettlands en Rússarnir eru með einn fyrrverandi NBA leikmann að nafni Sergey Monia, en hann spilaði með Sacramento og Portland. Rússland 81 - 68 Lettland.
AK 47 var ekki í liði Rússa.
Grikkir burstuðu Makedóna 86-54, en fyrrum NBA leikmaðurinn Vasilis Spanoulis var stigahæstur liðs Grikklands með 17, auk þess að hafa hirt 4 fráköst og gefið 3 stoðsendingar.

Íþróttir | Breytt 8.9.2009 kl. 07:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9. bekkjar snillingar
7.9.2009 | 19:18
Hrein og tær snilld...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
EM í Póllandi í dag
7.9.2009 | 15:49
EM í Póllandi hefst nú í dag og eru Spánverjar virkilega sigurstranglegastir, en þeir eru með frábæra leikmenn t.d. Gasol bræður (Marc og og Pau), Ricky Rubio, Jorge Garbajosa og Rudy Fernandez.
Einnig eru Frakkar með frábært lið, en þeir hafa 6 menn í NBA, Tony Parker, Ronny Turiaf, Nicolas Batum, Boris Diaw, Nando De Colo og Ian Mahinmi, en tvo sterka leikmenn vantar í lið þeirra sem eru Johan Petro og Michael Pietrus en bróðir Micaels, Florent Pietrus er í hópnum.

Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vilja Bucks halda Sessions?
7.9.2009 | 10:00
Nú er það stóra spurningin hvort Milwaukee Bucks ætla að nota þessa heilu viku sem þeir hafa til að jafna boð Minnesota Timberwolves og fá Ramon Sessions aftur eða hvort þeir láti hann fara og noti einungis Luke Ridnour og Brandon Jennings, en það er mun líklegra. Hins vegar er erfitt fyrir Wolves að leyfa öllum bakvörðunum sínum að spila því þeir eru með Jonny Flynn, Chucky Atkins, Bobby Brown, líklegast Ramon Sessions og svo Ricky Rubio en hann kemur ekki nærrum því strax til þeirra ef þeir skipta honum ekki. Þá er líklegt að uppstilling T'Wolves verði svona:
C - Al Jefferson 38 mín. - Mark Blount 7 mín. - Ryan Hollins 3 mín.
F - Kevin Love 33 mín. - Ryan Hollins 8 mín - Oleksiy Pecherov 7 mín.
F - Corey Brewer 29 mín. - Damien Wilkins 11 mín.
G - Damien Wilkins 18 mín. - Wayne Ellington 21 mín. - Corey Brewer 3 mín - Bobby Brown 6 mín.
G - Jonny Flynn 31 mín. - Chucky Atkins 17 mín.
* Sessions ekki með.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)