Fćrsluflokkur: Íţróttir

Blake Griffin mun ekki spila á tímabilinu

Blake GriffinFram kom á vefsíđu www.nba.com fyrir örfáum mínútum ađ nýliđinn Blake Griffin muni ekki spila á tímabilinu vegna ađgerđar sem hann er á leiđinni í.

Vonir Griffin um ađ rita nafn sitt í sögubćkurnar sem nýliđi ársins eru ţá úti og verđur Tyreke Evans líklegast viđtakandi nýliđabikarsins.

Griffin mun ţá koma sterkur inn á nćsta tímabili, en ef Clippers-menn komast í úrslitakeppnina, ţá gćti hann hugsanlega komist í liđiđ ţá ef hann verđur tilbúinn.

Blake átti a koma aftur í janúar, en nú mun hann gangast undir ţessa hnéađgerđ og mun ekki spila meira.


Úrslit nćturinnar - Spurs fóru illa međ Lakers

Spurs tóku á móti Lakers í nótt.San Antonio Spurs tóku á móti Kobe Bryant og félögum úr Los Angeles. Lakers-menn voru án Pau Gasol, en aftur á móti voru ţeir Michael Finley og Matt Bonner.

Leikurinn var allan tímann í höndum Spurs-manna, en bakvörđurinn George Hill stal eitt sinn boltanum af Kobe og Kobe ţóttist vera meiddur á međan Hill tróđ boltanum í körfuna.

Heimamenn unnu verđskuldađan 20 stig sigur, 105-85. Kobe Bryant yfirgaf völlinn í fjórđa leikhluta vegna ekki neins.

Stigahćsti leikmađurinn í nótt var framherjinn Stephen Jackson, leikmađur Charlotte Bobcats, međ 43 stig. Trölliđ Dwight Howard tók flestu fráköstin, eđa 16 stykki og snillingurinn í LA Clippers, Baron Davis, gaf 12 stođsendingar, en hann var stođsendingahćstur í nótt.

 

Úrslitin eru eftirfarandi:

Charlotte 102-94 Houston
Washington 90-99 Detroit
Sacramento 88-109 Orlando
San Antonio 105 - 85 Los Aneles Lakers
Memphis 104 - 102 Los Angeles Clippers

Dallas fá Najera

Shawne WilliamsNew Jersey Nets sendu Eduardo Najera til Dallas Mavericks í dag fyrir skotbakvörđinn Shawne Williams og kraftframherjann Kris Humphries.

Humpries er međ 5,2 stig og 3,8 fráköst, en Williams var međ 2,8 stig og 3,1 frákast ađ međaltali í leik á síđasta tímabili, en hann hefur ekkert spilađ á ţessu leiktímabili.

Najera er međ 3,8 stig og 2,9 fráköst a međaltali í leik á ţessu tímabili, á 15,7 mínútum í leik.


Hilton Armstrong til Kings

Hilton ArmstrongMiđherjinn Hilton Armstrong var í gćr sendur frá New Orleans Hornets til Sacramento Kings fyrir nýliđavalrétt í annarri umferđ áriđ 2016. Einnig sendu Kings reiđufé til Hornets-manna.

Hornets eru vćntanlega ađ losa um launaţak sitt fyrir sumariđ sem er í vćndum en margir eru í bođi ţá, Richard Jefferson, LaBron James, Chris Bosh, David Lee og Kobe Bryant, svo fáir séu nefndir.

Armstrong er međ 2,4 stig og 3,4 fráköst ađ međaltali í leik á ţessu leiktímabili.


Úrslit nćturinnar

Rajon Rondo skorađi 26 stig í nótt.Međ Joe Johnson í broddi fylkingar unnu Atkanta Hwks mikilvćgan útisigur á Boston Celtics. Boston voru án ţriggja mmikilvćgra leikmanna, Marquis Daniels, Kevin Garnett og Rasheed Wallace. Ţá hvíldi Doc Rives skotbakverđina B.J. Walker og og J.R. Giddens og Bill Walker.

Boston voru yfir nánast allan tímann, en ţeir komust mest 14 stigum yfir, en međ 36 stig frá Joe Johnson og 17 stigum og 6 stođsendingum frá Jamal Crawford náđu ţeir ađ snúa hlutunum viđ og vinna sex stig sigur, 96-102.
 
Indiana 105-101 Toronto
Philadelphia 96-92 New Orleans
Chicago 120-87 Detroit
Oklahoma 106-88 New York
Denver 105-94 Minnesota
Phoenix 105-101 Milwaukee
Utah 118-89 Miami
Cleveland 117-114 Golden State
Boston 96 - 102 Atlanta

Njarđvíkingar unnu ÍR stórt

Nick BradfordNick Bradford lék sinn fyrsta leik međ liđi Njarđvíkur í gćrkvöldi og var heldur betur ađ standa sig ţví hann var međ 16 stig og 4 fráköst. Stigahćstir Njarđvíkinga voru ţeir Guđmundur Jónsson og Kristján Rúnar Sigurđsson sem skoruđu 19 stig, auk ţess sem Kristján gaf 4 stođsendingar.

Leikurinn fór 113-93 fyrir heimamönnum í Njarđvík, en nokkrir ÍR-ingar náđu sér á strik í leiknum. Nýi kanninn ţeirra, Michael Jefferson, skorađi 18 stig en stigahćstur og bestur í liđi ÍR-inga var Nemanja Sovic.

Úrslit úr öđrum leikjum er hćgt ađ sjá hér.


Úrslit nćturinnar - Brown skorađi frá miđju

 Shannon Brown skorađi ótrúlega lokakörfu í ţriđja leikhluta gegn Milwaukee Bucks, en LA Lakers unnu leikinn, 95-77.

Toronto 107-114 Boston
Washington 110-115 New Orleans
LA Clippers 94-84 Miami
San Antonio 97-85 New Jersey
LA Lakers 95-77 Milwaukee
Cleveland 94 - 106 Portland
Stig: LeBron James, Cavs, 41 stig.
Fráköst: Andrew Bynum, Lakers, 18 fráköst.
Stođsendingar: Chris Paul, Hornets og Baron Davis, Clippers, báđir 14 stođsendingar.

Nick Bradford til UMFN

Nick BradfordFramherjinn Nick Bradford samdi viđ toppliđ Njarđvíkur á laugardaginn. Hann vann titil međ liđi Keflavíkur á árum áđur, en síđast spilađi hann međ Grindvíkingum hér á landi.

Á ţessu tímabili spilađi hann í Finnlandi en var rekinn úr liđi sínu ţar vegna ummćla á samherjum sínum á síđu sinni á www.twitter.com.

Meiri upplýsingar er hćgt ađ finna hér.


Úrslit nćturinnar - Evans réđ úrslitum í leik Kings og Nuggets

Tyreke EvansSacramento Kings unnu sinn fyrsta sigur í langan tíma, en ţeir tóku á móti Denver Nuggets í nótt. Nýyliđinn Tyreke Evans var međ 27 stig, 4 stođendingar og 2 fráköst. Kings voru ađ venju án Francisco Garcia og Kevin Martin en vissulega voru Nuggets án Ty Lawson og Carmelo Anthony og síđan voru ţeir Cauncey Billups og Chris "Birdman" Andersen ađ spila sinn fyrsta leik eftir meiđsli.
 
 

Charlotte 89-87 Memphis
Orlando 113-81 Atlanta
Detroit 94-104 Philadelphia
Chicago 110-96 Minnesota
Oklahoma 108-102 Indiana
Dallas 93-111 Utah
Houston 105-96 New York
Sacramento 102-100 Denver
 
 
Stig: Kevin Durant, OKC, 40 stig.
Fráköst: Troy Murphy, Indiana, 15 fráköst.
Stođsendingar: Earl Watson (Indiana) og Deron Williams (Utah) 9 stođsendingar.

Úrslit nćturinnar

Toronto 108-106 Sixers

Orlando 97-104 Wizards

Boston 85-93 Atlanta

Utah 89-91 Memphis

Indiana 109-116 Minnesota

New Jersey 99-96 Hornets

Chigago 93-96 Bucks

Dallas 112-103 Spurs

Miami 109-105 Suns

Lakers 98-107 Portland

Cleveland 97-99 Denver

Kings 101-108 Golden State


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband