Færsluflokkur: NBA live - NBA 2k

Knicks með sjö útisigra í röð - Úrslit næturinnar

New York Knicks unnu sinn sjöunda útisigur í röð í nótt þegar þeir lögðu Toronto Raptors af velli, 99-116.

Þá unnu San Antonio Spurs auðveldan sigur á New Orleans Hornets, 109-84, þar sem Hornets náðu aldrei forystu en Spurs náðu mest 38 stiga mun.

Spurs eru með besta árangur í deildinni hingað til, 17 sigra og 3 töp en þar á eftir koma Boston og Dallas með 16 sigra og 4 töp hvort lið.

Úrslit næturinnar eru eftirfarandi:

Boston 100-75 New Jersey
Detroit 92-102 Cleveland
Oklahoma 114-109 Golden State
Denver 108-107 Memphis
Phoenix 125-108 Washington
Portland 100-91 LA Clippers
San Antonio 109-84 New Orleans
Toronto 99-116 New York

Celtics "sussuðu" á Howard - komnir með annan fótinn í úrslitin

paul_pierceBoston Celtics gersamlega tóku Orlando Magic í bakaríið með 94-71 sigri á heimavelli en staðan í seríunni er 3-0 fyrir Celtics.

Glen Davis var stigahæstur hjá Celtics með 17 stig en sex leikmenn í hjá þeim voru með 10 stig eða meira.

Hjá Orlando voru Jameer Nelson og Vince Carter stigahæstir með 15 stig.

Heimamenn í Boston gersamlega niðurlægðu Dwight Howard og miðherjar Celtics fórnuðu öllu til að þagga niður í honum.

Stigaskor Celtics: 

Davis: 17
Pierce: 15
R. Allen: 14
Rondo: 11
Garnett: 10
Wallace: 10
Perkins: 6
Finley: 6
T. Allen: 4
Robinson: 1

Stigaskor Magic:

Carter: 15
Nelson: 15
Pietrus: 12
Redick: 9
Howard: 7
Williams: 5
Lewis: 4
Bass: 2
Barnes: 2


Jason Kidd vs. Kobe - Aðvörun: NBA live 2003


Svakalegt myndband - ath. Takið vel eftir Timmy D

Þú hlýtur að vera að "feblast" í mér á vídjóinu....


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband